„Það verður að vera gaman, annars er svo leiðinlegt“

Marín Magnúsdóttir kom heim úr framhaldsnámi í Ástralíu, með ekkert tengslanet á Íslandi, en stofnaði fyrirtækið Practical sem var leiðandi þegar kom að starfs- og hvatadögum fyrir íslensk fyrirtæki. Practical þjónustaði einnig erlenda hvataferðahópa sem komu til Íslands og Marín segist stolt af því að hafa náð að standa af sér Hrunið 2008. Það hafi ekki verið auðvelt en það hafi tekist. Hún hafi ákveðið að selja fyrirtækið og tíminn sem tók við átti að verða geggjaður með nægum tíma fyrir fjölskylduna og ferðalög. Ýmislegt fór þó öðruvísi en áætlað hafði verið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.