Þakklát fyrir það sem erfið lífsreynsla hefur gefið henni

Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður hjá Framsóknarflokknum, stofnandi Extraloppunnar og áhrifavaldur, segir áföll geta gert mann sterkari. Sjálf hefur hún fengið sinn skerf af áföllum. Faðir hennar lést þegar hún var fjórtán ára og fjórum árum síðar lést móðir hennar. Fyrsta áfallið segir Brynja hafa verið að vera gefin til ættleiðingar þegar hún var tveggja mánaða. Hún hafi ákveðið að nýta sér áföllin til góðs og deila þeim með einhverjum sem þyrftu á því að halda, því annars hefði henni fundist þau verið fullkomlega tilgangslaus.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.