Þar sem heildin og hlýleikinn skipta máli

Stílhreint húsið stendur á stórkostlegum útsýnisstað þar sem hluti borgarinnar blasir við sem og Esjan, Akrafjall og Skarðsheiði og svo sjálfur Snæfellsjökull sem sagður er loga. Astrid Boysen og eiginmaður hennar, Birgir Gunnarsson, festu kaup á húsinu í fyrra og ætla að taka það svolítið í gegn og eru þegar búin að breyta efri hæðinni að sínum smekk. Nútímaleg en jafnframt hlýleg hönnun ræður ríkjum á heimilinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.