Falleg hönnun og náttúrulegir litir voru í forgrunni þegar við heimsóttum þá Aron Frey Heimisson og Einar Guðmundsson. Þeir eru hönnuðir og eiga verslunina Mikado en þar mætast japanskir og skandinavískir straumar á einstakan hátt.

Falleg hönnun og náttúrulegir litir voru í forgrunni þegar við heimsóttum þá Aron Frey Heimisson og Einar Guðmundsson. Þeir eru hönnuðir og eiga verslunina Mikado en þar mætast japanskir og skandinavískir straumar á einstakan hátt.
Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.