Samkvæmt kínverskri stjörnuspeki hefst ár tígursins 1. febrúar. Einstaklingar fæddir árin 1926, 1938, 1950, 1962, 1974, 1986, 1998 og 2010 eru fæddir á ári tígursins. Þau sem fæðast frá 1. febrúar í ár til og með 21. janúar 2023 eru fædd á ári tígursins.