„Þetta er nú víst það sem er kallað lífið“

Brynhildur Guðjónsdóttir var nýtekin við sem leikhússtjóri Borgarleikhússins þegar skellt var í lás vegna COVID-19 og segir það vissulega hafa verið krefjandi en það sé þó verkefni sem hún muni leysa ásamt sínu frábæra starfsfólki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.