Þóra og söguslóðir Blóðbergs

Rithöfundurinn Þóra Karítas Árnadóttir leiðir göngu um Þingvelli fimmtudagskvöldið 21. júlí. Gangan er fyrir alla, ókeypis og hefst kl. 20 við gestastofuna á Haki. Þóra gaf í fyrra út sögulegu skáldsöguna Blóðberg. Í henni eru örlög Þórdísar Halldórsdóttur rakin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.