„Þótti skelfilega vondur kokkur fram undir þrítugt“

Matgæðingurinn og ástríðukokkurinn Nanna Rögnvaldar gaf nýverið út nýja matreiðslubók sem ber titilinn Borð fyrir einn allan ársins hring. Í bókinni eru uppskriftir fyrir einn en Nanna segir ekkert mál að stækka þær. Hún gefur lesendum Vikunnar tvær uppskriftir að girnilegum réttum úr bókinni

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.