Þrír draumaprinsar

Sumarið eftir skilnaðinn við manninn minn til tuttugu ára, ákvað ég að njóta þess að vera einhleyp og sletta ærlega úr klaufunum. Ég fór talsvert mikið út að skemmta mér og kynntist þremur mönnum á næstu mánuðum. Þeir voru gjörólíkir og allir kenndu þeir mér dýrmæta lexíu um það hvað ég vildi og hvað ekki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.