Þurfti að loka á allt hið fallega

Guðrún Sæmundsen gaf út sína þriðju bók, Rósu, nýlega en þetta er sálfræðitryllir af bestu gerð. Hún hefur skrifað frá barnæsku og hefur ástríðu fyrir bókmenntum, bókum og texta. Fyrir henni er ævintýri að sjá orðin raðast saman, verða að köflum og lokum að heilli bók. Þess vegna finnur hún ávallt tíma til að setjast við skriftir þótt hversdagslífið sé vissulega krefjandi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.