Til að skipuleggja þarf að losa sig við

Sóley Ósk Hafsteinsdóttir er stofnandi og eigandi Heima & skipulag sem er verslun sem sérhæfir sig í vörum sem stuðla að betra skipulagi ásamt ýmiss konar hrein­ gerningarvörum. Hún ákvað að það væri tími til kominn að flytja inn fjölbreyttar skipu­ lagsvörur fyrir heimili þegar hún vildi koma skipulagi á kryddskúffuna heima hjá sér en fann engar svoleiðis vörur hér á landi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.