„Til þess að skara fram úr þarf þetta aukalega“ – Hrefna Rósa Sætran

Hrefna Rósa Sætran er landsmönnum vel kunnug; hún er lærður matreiðslu­ meistari, veitingahúsaeigandi, sjónvarpskokkur og höfundur en hún gaf nýverið út sína fyrstu matreiðslubók fyrir börn sem hefur verið vel tekið. Hrefna hóf ferilinn aðeins 19 ára gömul og er í dag eigandi Fiskmarkaðarins, Grillmarkað­ arins, Uppi bar, Skúla Craft Bar og La Trattoria á Hafnartorgi. Það er ekkert sem stoppar Hrefnu þegar hún ákveður að leggja eitthvað fyrir sig hvort sem það eru Ólympíuleikar í matreiðslu eða kraftlyftingar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.