Tíska og siðferði: Setjum sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í forgang  

Tískuiðnaðurinn hefur veruleg áhrif á umhverfið og fólkið sem framleiðir fötin okkar. Allt frá framleiðslu á hráefnum til förgunar á fatnaði ber tískuiðnaðurinn ábyrgð á umtalsverðu magni af úrgangi og mengun. Þar að auki eru margir sem vinna innan iðnaðarins sem vinna undir mjög bágum vinnuskilyrðum og á lágum launum. Einnig getur fólk þurft að vinna undir mjög óöruggum og heilsusamlegum skilyrðum en það er efni í annan langan pistil.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.