Tískan er alls konar í vetur

Tískan er á breiðu bili í vetur þó að vitanlega séu ákveðnar línur líka, ljóst, köflótt, þykkbotna skór, alpahúfur og stórar töskur ásamt leðurskyrtum eru mjög áberandi. Svo eru tískuhúsin hvert með sína línu. Það er gaman að fylgjast með tískunni en maður verður að muna að velja liti og snið sem klæða mann.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.