Tjáðu þig maður!

„Hann talar ekki um tilfinningar Vera,“ sagði vinkona mín um manninn sem hún er ástfangin af. „Ég bara skil þetta ekki,“ sagði hún og meinti það greinilega. „Hvernig getur hann slegið mér gullhamra og notið ásta með mér af ótrúlegri, en ekki talað um það hvernig honum líður gagnvart mér og hvort hann sjái einhverja framtíð í þessu hjá okkur?“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.