„Tókst að auka traust og tiltrú á fjármálamarkaðinum“

Þrjár ungar konur skipa Fortuna Invest-hópinn sem kom fram á sjónarsviðið á síðasta ári og vakti mikla athygli. Þær stigu inn í það karlaveldi sem fjármálaheimurinn er og var mjög vel tekið. Bókin þeirra Fjárfestingar sem kom út fyrir síðustu jól fór á metsölulista og seldist upp. Þær hafa haldið úti fræðslu um fjármál og fjárfestingar og sýna bæði vinsældir bókarinnar og fjöldi fylgjenda þeirra að mikil þörf var fyrir nýjungar á nálgun og fræðslu á þessu sviði. Þær hvetja konur og fólk á öllum aldri og af öllum kynjum til að kynna sér betur fjármál og fjárfestingar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.