Töluvert betri í að baka en elda

Aldís Baldursdóttir gerðist vegan árið 2017 og segir að hún hafi sífellt fengið meiri áhuga á því að prófa sig áfram í veganbakstri og sjá hvað hægt væri að gera án þess að nota dýraafurðir. Það hafi heldur betur sýnt sig að allt sé hægt. Aldís gefur lesendum Vikunnar þrjár gómsætar veganuppskriftir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.