Straumar og stefnur sem við teljum að muni verða ríkjandi á nýju ári.

UMSJÓN / Maríanna Björk Ásmundsdóttir, Birta Fönn K. Sveinsdóttir og Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir 
MYNDIR / Ljósmyndarar Birtíngs og frá framleiðendum

Pantone hefur valið lit ársins 2024. Peach Fuzz 13–1023 er hlýlegur litur mitt á milli bleiks og appelsínuguls. Ferskjuliturinn endurspeglar þörf fyrir nánd og næmni sem leiðir fólk saman á tímum þar sem samkennd, samúð og samfélag skipta öllu máli. Mildur léttleiki einkennir litinn en á sama tíma nútímalegt yfirbragð; liturinn lyftir okkur yfir í framtíðina. Liturinn er sætur og með ákveðinn blæ af sakleysi sem Pantone vonar að birti yfir hug, líkama og sál….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.