Trendin í sumar fyrir augu, kinnar og varir

Á sumrin veljum við gjarnan bjartari liti á varir, augu og kinnar. Sólin og birtan stjórna því. Nú er áferðin náttúruleg og jafnvel gegnsæ í kinnalitum, augnskuggar í náttúrulegum tónum og eyliner eru oft í áberandi litum. Glossin hafa komið sterkt inn en einnig má finna fallega bjarta varaliti og -olíur, sem eru heitt trend, með lit jafnvel í. Við kíktum á ýmislegt nýtt í förðun fyrir augu, varir og kinnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.