Tuskan Órói fékk nafnið sitt vegna jarðskjálftanna 

Nú nýverið kom út bókin Tuskuprjón eftir Guðrúnu S. Magnúsdóttur. Þetta er sjöunda bók Guðrúnar, sem meðal annars hefur gefið út bækurnar Sokkaprjón, Húfuprjón og Vettlingaprjón. Í bókinni eru 35 uppskriftir að fallegum og fjölbreyttum tuskum sem eru tilvaldar fyrir þá sem vilja prjóna eitthvað einfalt og fljótlegt en með notagildi. Uppskriftirnar eru litríkar og skemmtilegar og tuskurnar nýtast hvort sem er í eldhúsið eða sem þvottastykki á baðinu. Guðrún lærði að prjóna ung að aldri en segir alla handavinnu heilla sig. Hún gefur lesendum Vikunnar uppskrift að tuskunni Óróa. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.