Umhverfisvænna eldhús

Það þarf ekki að vera flókið, tímafrekt eða dýrt að skipta út venjulegum vörum fyrir endingarbetri og vistvænni kosti. Það ættu flest að geta fundið sér einhverjar vörur í eldhúsinu sem skipta má út fyrir fjölnota, vistvænni kosti sem henta heimilisfólki og minnka sóun. Hérna koma nokkur skemmtileg dæmi um það hversu auðvelt það er að skipta út ýmsum heimilis- og eldhúsvörum fyrir fjölnota, endingarbetri og vistvænni vörur sem glæða eldhúsið nýju lífi.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.