Umvafinn náttúru á hverfisstaðnum Á Bístró

Hjónin Auður Mikaelsdóttir framreiðslumeistari og Andrés Bragason matreiðslumeistari eru fólkið á bak við veitingastaðinn Á Bístró í Elliðaárdalnum sem opnaði í október á síðasta ári. Staðurinn dregur nafn sitt af ánni og endurspeglar nærumhverfið hugmyndafræði staðarins. Náttúran og útivistarsvæðið rennur í eitt og er Á Bístró afslappaður áfangastaður í dalnum. Auður og Andrés eiga einnig veitingastaðinn Otto á Höfn í Hornafirði og má sjá innblástur að austan á nýja staðnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.