Uppskera hönnunar og lista

Nú er uppskerutímabil á sviði hönnunar og lista með komu HönnunarMars sem við á ritstjórn höfum ólm beðið eftir með allri þeirri nýsköpun og hugmyndaauðgi sem hátíðin gefur af sér. Þar lítur margra mánaða og jafnvel margra ára vinna dagsins ljós og við gleðjumst saman yfir sköpunargáfunni – það er ekki á hverjum degi sem við fáum að sjá svona marga framúrskarandi hönnuði, listamenn og sýningar á lítilli eyju úti á miðju Atlantshafi. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.