Uppskriftin þróast í þrjátíu ár – borin fram á íslenskum leir

Þóra Breiðfjörð lagði alveg óvart fyrir sig leirlist en hún framleiðir fjölbreytt listverk undir merkinu Breidfjörd studio. „Ég var komin inn í 3d hönnun, eða vöruhönnun eins og það heitir í dag, við Gerrit Rietveld, virtan listaháskóla í Hollandi þegar örlögin gripu í taumana og ég sótti um á síðustu stundu í MHÍ. Þá var ekki farið að kenna vöruhönnun á Íslandi, ég útskrifaðist þaðan 1999 sem keramíkhönnuður.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.