„Uppskriftir að besta mat sem ég hef búið til“

Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, gaf nýlega út sína fjórðu matreiðslubók Heima hjá Lækninum í eldhúsinu sem hann segir vera þá bestu sem hann hefur sent frá sér. Bókin er vegleg, fjölbreytt, vel uppsett, aðgengileg og afar falleg, með einstökum stemningsmyndum eftir Karl Petersson.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.