Út úr mátunarklefanum

Nýverið gáfu vinirnir Bragi Ólafsson og Einar Örn Benediktsson út ljóðabókina Út úr mát­unarklefanum sem er safn ljóða eftir Braga og myndskreytinga eftir Einar. Ljóðin eru stuttar skopmyndir úr hversdagslífinu og gefa þau manni innsýn í heim Braga. Þetta er önnur bókin sem þeir gefa út saman….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.