Vel valin frönsk vín í notalegu umhverfi

Nýverið opnaði veitingastaðurinn Apéro Vínbar á Laugavegi 20B. Það er hin fransk-kanadíska Marie-Odile Désy sem á staðinn ásamt eiginmanni sínum Garðari Víði Gunnarssyni. Apéro er með frönsku ívafi og vildu þau Marie og Garðar fyrst og fremst framkalla notalega stemningu í rýminu og bjóða upp á gott úrval franskra vína og ljúffenga smárétti sem gott væri að deila. Við kíktum í heimsókn á dögunum og fengum að vita meira.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.