Vertu sólkysst í sumar

Nú þegar liðið er á sumarið, en nóg eftir samt, og við viljum fá sem mest út úr því og vera upp á okkar besta er um að gera að framlengja það með fallegum sólkysstum húðlit. Margir hafa farið til sólarlanda og tekið fallegan lit og vilja viðhalda honum. Nú ef sólin lætur eitthvað á sér standa þá er gaman að eiga góð brúnkukrem og -serum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.