Við erum það sem við borðum: Átröskun á öllum aldursskeiðum

Óheilbrigt viðhorf til matar er ríkjandi innan vissra hópa og í sumum fjölskyldum. Sífellt yngri börn sýna merki einhverra átröskunarsjúkdóma og áhyggjur af útliti sínu. Þess eru dæmi að tíu og ellefu ára stúlkubörn hafi þróað með sér anorexíu. Þetta er alvarleg þróun vegna þess að viðhorf einstaklingsins til sjálf sín mótast í æsku og erfitt getur reynst að komast út vítahring neikvæðrar sjálfsmyndar.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.