Viðrar vel til sunds 

Nú þegar daginn hefur tekið að lengja allverulega, og sólin skín sínu skærasta fram eftir kvöldi, fer einnig að verða vænlegra sundveður. Hvort sem þú ert að leita að sundfatnaði fyrir ferðalagið eða til að kíkja í hverfislaugina tók Vikan saman einstaka stíla og einnig fallegan sundfatnað sem fæst í stærðum fyrir þær allra brjóstamestu. Við erum jafnmisjafnar í stærð og lögun eins og við erum margar. Og það er frábært!  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.