„Vil helst byrja að skreyta í október“

Malín Örlygsdóttir, lögfræðinemi og ástríðukokkur, elskar jólin og vill njóta þeirra vel. Þess vegna væri hún alveg til í að byrja að skreyta strax í október. Malín opnaði nýlega eigin heimasíðu þar sem hún deilir uppskriftum og góðum ráðum. Malín lærði ung að sjá um matinn á heimilinu einn dag í viku til að öðlast kunnáttu í eldhúsinu og byrjaði að baka um tíu ára aldur. Hún er dugleg að prófa sig áfram með nýjar uppskriftir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.