Vildu hrista upp í bókmenntalandslaginu – Una útgáfuhús sameinast Benedikt bókaútgáfu

Nýlega bárust þær fréttir að Una útgáfuhús myndi renna saman við Benedikt bókaútgáfu. Una starfaði í um fjögur ár og á þeim tíma náði litla útgáfuhúsið að gefa út yfir 30 skáldverk, bæði þýdd og íslensk, og vöktu þeir rithöfundar sem Una útgáfuhús uppgötvaði á starfsárunum þar að auki tölvuverða athygli í íslensku bókmenntalífi. Við settumst niður með Einari Kára Jóhannssyni, einum af stofnendum Unu útgáfuhúss og ræddum við hann um farinn veg, sameininguna við Benedikt og íslenska bókaútgáfu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.