Vill að allir fái góðan mat

„Mig langar bara að gefa öllum gott að borða,“ segir kokkurinn Þorgerður Ólafsdóttir sem sérhæfir sig í vegan matargerð. Hún lítur á matargerð sem listform og skemmtilegast þykir henni að fara ótroðnar slóðir og prófa sig áfram með sköpunargleðina að vopni. Fordómar fyrir grænmetis- og vegan mat eru á undanhaldi og fólk er almennt orðið opnara fyrir að smakka eitthvað nýtt að hennar sögn. Þó að matur án dýraafurða sé í aðalhlutverki hjá henni þá er markmiðið fyrst og fremst að gera góðan mat, það að réttirnir séu vegan og fleiri geti notið hans þar af leiðandi er bara bónus.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.