Víntrend 2023 – Fólk farið að sækja í hreinni afurðir

Manuel Schembri, vínþjónn ársins 2021, starfar sem yfirþjónn og „Head Sommelier“ á veitingastaðnum Brút. Hann segir vín frá Búrgúndarhéraðinu í Frakklandi hafa notið mikilla vinsælda og muni gera það áfram. Hann segir svo að áhugi vínunnenda á náttúruvínum eiga eftir að aukast, enda sé fólk almennt orðið meðvitaðra um það sem það lætur ofan í sig. Sjálfur elskar hann að smakka náttúruvín enda er mikil gróska í senunni í kringum slík vín og nóg spennandi að koma inn á markaðin

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.