Foreldrahlutverkið er merkilegt ferðalag fyllt af ást, þroska og ábyrgð. Ábyrgð á því að hlúa að litlu lífi og hjálpa því að vaxa, dafna og verða þroskaður einstaklingur. Einstaklingur með sínar eigin tilfinningar og skoðanir.
Vikan
Virðingafullt uppeldi í hversdagsleikann: Að byggja sterk tengsl á meðan við styrkjum börnin okkar
