Vonar að gleðin sjáist í verkunum 

Skartgripahönnuðurinn og listakonan Hendrikka Waage hefur undanfarin fjögur ár fengið útrás fyrir sköpunarkraftinn með því að mála skemmtileg og litrík málverk af andlitum sem vakið hafa athygli og prýða í dag mörg falleg heimili. Fyrir tveimur árum byrjaði hún svo að gera tilraunir með abstrakt málverk og langaði okkur að forvitnast aðeins um verkin hennar og kveikjuna að þeim. Hún segir það veita sér mikla gleði að mála og vonar að list hennar beri þess merki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.