Vorleg vörulína í apríl

TESAMMANS er tímabundin vörulína sem unnin er í samstarfi við hönnunartvíeykið Raw Color sem rekur sitt eigið stúdíó í Eindhoven í Hollandi. Christoph Brach og Daniera ter Haar eru stofnendur Raw Color sem blandar saman grafískri hönnun, ljósmyndun og vöruhönnun þar sem litir og litasamsetningar gegna ávallt lykilhlutverki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.