Voru ekki vissir um að dumplings-staður myndi falla í kramið

Eggert G. Þorsteinsson, einn eigenda veitingastaðarins Dragon Dim Sum, segir það hafa komið sér á óvart hversu sólgnir Íslendingar séu í dumplings. Dragon Dim Sum var opnaður sem „pop up“-veitingastaður síðasta sumar en viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og hann er því ekkert á förum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.