10 bestu upplifanirnar

Ferðavefurinn Tripadvisor tekur árlega saman lista yfir bestu upplifanirnar eða Top Overall Experiences. Það eru ferðamenn sem hafa heimsótt viðkomandi stað og farið í þá ferð eða upplifun sem í boði er sem sjá um valið. Á topp tíu listanum í ár yfir allan heiminn eru fjórar upplifanir í Evrópu og í sjöunda sæti listans er matartúr í Reykjavík. Sé aðeins Evrópa valin þá er Reykvíska matarupplifunin í öðru sæti listans. Skoðum topp tíu listann í Evrópu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.