Snillingur við að koma sér undan verkum

Fyrir nokkrum árum vann ég hjá stofnun þar sem reyndi mjög á samstarf og samstöðu starfsfólksins. Líkt og algengt er í íslenskum fyrirtækjum vorum við of fá og ef takast ætti að ljúka verkefnunum urðu allir að leggja sitt af mörkum og meira til. Starfið var krefjandi en einn þáttur þess léttari eða bakvinnslan. Ein kona í hópnum var snillingur í að koma sér undan verkum og velta sínum skyldum yfir á okkur hin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.