Eigingjörn barnsmóðir

Ég bý með yndislegum manni sem ég er ákaflega ástfangin af. Við höfðum bæði verið í samböndum áður og áttum börn þegar við kynntumst og þurftum þess vegna að setja saman, ekki bara tvær fjölskyldur heldur fjórar. Þetta er flókið en gengur samt ótrúlega vel ef undan er skilin önnur barnsmóðir mannsins míns. Hún er ósveigjanleg og hefur oft valdið okkur miklum óþægindum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.