Fagnar umræðu um öryggi sjúklinga

Alma D. Möller var fyrst kvenna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og er glæsilegur fulltrúi þeirra í öllu tilliti. Hún hefur staðið í eldlínunni allt frá því að COVID-19 kom til landsins, fyrir rúmlega ári, en hefur einnig mætt öðrum erfiðum og krefjandi verkefnum í starfi. Hún hefur látið til sín taka gæða- og öryggismál í heilbrigðiskerfinu, gert úttektir og sent skýr skilaboð til stofnana um þau mál. Alma segist fagna allri umræðu um öryggi sjúklinga en minnir á að að hún þurfi að fara fram af yfirvegun.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.