„Velkomin í höll dauðans“

Ásta Kristrún Ragnarsdóttir var fyrst Íslendinga til að læra námsráðgjöf og heldur í ár upp á fjörutíu ára afmæli sitt sem námsráðgjafi. Hún er frumkvöðull á því sviði og hefur átt mikinn þátt í að móta starfið og kenningar innan fagsviðsins. En það var ekki alltaf auðvelt að ryðja brautina og opna mönnum skilning á mikilvægi ráðgjafar í skólastarfi og ekki alltaf heppilegt að vera ung kona í brautryðjandastöðu. Ásta mætti bæði fordómum en líka stuðningi og þakklæti.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.