„Það þarf líka að brjóta niður veggi“

Vilborg Halldórsdóttir, leikkona og leiðsögumaður, hefur snert strengi í hjörtum landsmanna í þáttunum Það er komin Helgi, sem sýndir hafa verið í Sjónvarpi Símans í heimsfaraldrinum. Þar hefur hún flutt ljóð og eigin hugrenningar á milli þess sem eiginmaður hennar, Helgi Björnsson, hefur tekið lagið með góðum gestum. Vilborg segir að vissulega hafi umræðan alltaf verið svolítið á þann veg að hún sé „Vilborg hans Helga“ en hún viti alveg hvernig hún eigi að breyta því.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.