„Maður skrifar ekki sjálfur handritið að lífinu sínu“

Dóra Jóhannsdóttir, leikkona og handritshöfundur, segist aldrei myndu segja að hún væri að berjast við geðhvörf eða að berjast við alkóhólisma, en hún geri hluti til að vera í bata frá hvoru tveggja á hverjum degi. Hún fór í áfengismeðferð í Svíþjóð og lifir í dag innihaldsríku og góðu edrúlífi. Dóra var búin að ná harkalegum botni og segir að undir það síðasta hafi hún jafnvel verið komin í lífshættu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.