Ætti ekki að vera vesen að nálgast umhverfisvæna hönnun

Endurnýting og umhverfisvernd spilar stórt hlutverk hjá hönnunarfyrirtækinu FÓLK Reykjavík. Ragna Sara Jónsdóttir, stofnandi og listrænn stjórnandi FÓLK Reykjavík, segir vörur fyrirtækisins fyrst og fremst eiga að tala til fólks á fagurfræðilegan hátt en að sagan á bak við hönnunina auki virði hennar svo til muna. FÓLK notar einungis hrein og náttúruleg eða endurunnin hráefni og segir Ragna eftirspurnina eftir hönnun sem gerð er á umhverfisvænan hátt svo sannarlega vera að aukast. Hún vill vekja fólk til umhugsunar um ábyrga neyslu og framleiðslu og vill sjá meira gagnsæi; að hennar mati á nefnilega ekki að vera erfitt eða
leiðinlegt að kaupa umhverfisvæna hönnunarvöru.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.