Ættleidd kornung frá Indónesíu 

Upp á síðkastið hefur Laufey leitað eftir auknum upplýsingum um sína eigin ættleiðingu. Hún hefur verið að leita að uppruna sínum án nokkurs árangurs og segist ekki vera hætt. Álagið og streitan sem fylgdu henni í mörg ár höfðu líka gífurlega mikil áhrif á heilsufar hennar en hún var nær dauða en lífi fyrir tveimur árum síðan. Hún útskýrir fyrir blaðamanni hvað hún hafi gert til að vinna sig upp úr veikindunum og hvað hana dreymir um að gera í náinni framtíð. 

Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir 

Myndir: Alda Valentína Rós 

Förðun: Elín Hanna Ríkarðsdóttir

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.