Ævintýri frá Sri Lanka og Frakklandi

Í Tjarnarbyggð, „búgarðabyggðinni“ á milli Selfoss og Eyrarbakka, stendur hús þar sem
mörg ævintýrin frá nokkrum löndum eiga sér stað í eldhúsinu. Í þessu húsi búa hjónin
Renuka og Jean-Rémi Chareyre ásamt sonum sínum og ketti og úti vappar gæs og
inni í gömlum söluvagni á lóðinni sitja nokkrar montnar hænur á priki. Og einn hani.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.