Dumplings með tófu og kimchi-fyllingu

Dumplings er hægt að gera í ýmsum mismundandi útgáfum og lögun, hvort sem deigið er heimagert eða keypt tilbúið í búð. Í þetta skiptið notuðum við deig sem var ferkantað og gefur þar með formið sem sést á myndinni. Tófu og kimchi-fyllingin er ótrúlega bragðgóð. Fullkomnið réttinn með sojasósunni sem er algjör nauðsyn með þessari máltíð.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.