Afslappað og notalegt með handverk og list í forgrunni 

Fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar býr í snoturri íbúð á Rekagranda í Vesturbænum ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum þeirra, íbúðina hafa þau gert upp smátt og smátt síðan þau fluttu inn. Umhverfissjónarmið leika stórt hlutverk á bæði heimilinu og í hönnun Anítu, hún vill eiga fáa og góða hluti og það er einmitt hugmyndafræðin sem hún hefur að leiðarljósi í vinnu sinni. Við kíktum í heimsókn til Anítu í Vesturbæinn en einnig á líflega vinnustofuna hennar þar sem mikil hugmynda- og tilraunastarfsemi fer fram.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.